Miðflokkurinn hótar málþófi

Miðflokkurinn hótar málþófi á Alþingi sættist aðrir flokkar ekki á að svæfa mál varðandi þjónustu við hælisleitendur. Líf fjölda annarra mála hangir á bláþræði nú þegar síðustu þingfundir fyrir kosningar mælast í klukkustundum.

740
05:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.