Jarðvarmi slhf hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn í HS Orku

Jarðvarmi slhf, félag 14 lífeyrissjóða, hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn í HS Orku á tæplega 54 prósenta hlut kanadíska orkufyrirtækisins Innergex í HS Orku. Til hafði staðið að ástralski fjárfestingabankinn Macquarie myndi kaupa félagið Magma Energy Sweden A.B, sem fer með fyrrnefndan 54 hlut, en með ákvörðun Jarðvarma verður ekkert af þeim viðskiptum.

7
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.