Besti árangur Íslands í liðakeppni á HM

Spilað er á heimsmeistaramóti U-21 árs landsliða í keilu um þessar mundir þar sem keppt er í fjórum greinum: einstaklingar, tvímenningur, lið og blönduð lið. Ísland náði sínum besta árangri í sögunni í liðakeppni.

383
01:03

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.