Skurðstofur rifnar niður hjá HSS og hæð breytt í legudeild

Fjöldi legurýma á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja tvöfaldast og bráðamóttakan stækkar mikið, eftir að skurðstofur og önnur aðstaða á heilli hæð voru rifnar niður. Forstjóri segir þetta umbreyta starfsemi spítalans.

1520
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.