Heimsendir: Mun líftækni erfðabreyta börnum framtíðarinnar?

Klippa úr þætti 38 af hlaðvarpinu Heimsendir. Í þessum þætti ræðir Stefán Þór við Ísarr Nikulás Gunnarsson, líftæknifræðing og meistaranema við Cambridge-háskóla, um líftækni og framtíð mannkyns. Þáttinn má nálgast í heild sinni á helstu hlaðvarpsveitum og í Útvarpi 101 á þriðjudögum kl. 16:00.

27
13:46

Næst í spilun: Heimsendir

Vinsælt í flokknum Heimsendir