Ísland í dag - Gæti vel hugsað sér að fara aftur í Eurovision

"Já, ég gæti alveg hugsað mér að fara aftur í Eurovision," segir Pálmi Gunnarsson sem segir Gleðibankann og tímann í kringum hann vera einn viðburðaríkasta tímann sinn í bransanum sem spannar tæp fimmtíu ár. Pálmi sem hefur sungið fleiri lög en hann getur talið segir Þitt fyrsta bros og Ísland er land þitt vera alltaf í uppáhaldi. Við förum yfir feril Pálma í Íslandi í dag í kvöld en Pálmi heldur jólatónleika í Austurbæ um helgina þar sem hann tekur öll helstu jólalögin.

139
10:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.