Bandamenn Rodrigo Duterte forsets Filippseyja unnu sigur í kosningum

Bandamenn Rodrigo Duterte forsets Filippseyja unnu sigur í kosningum sem fram fóru í síðustu viku. Úrslit hafa verið kunngjörð og hafa samherjar hans á þingi landsins náð að styrkja stöðu sína verulega, ekki síst í öldungadeildinni sem hingað til hefur stöðvað margar af hans umdeildari hugmyndum

2
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.