Fimmtungur íslenskra barna verður fyrir kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi

Tæpur fimmtungur íslenskra barna verður kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi fyrir átján ára aldur. Þá hefur kynferðisofbeldi gegn drengjum tvöfaldast á síðustu sex árum. Framkvæmdastjóri UNICEF segir nauðsynlegt að bregðast við og vill að stjórnvöld stofni ofbeldisvarnarráð sem hafi eftirlit með málaflokknum.

31
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.