Nítján klukkustunda langur þingfundur

Nítján klukkustunda þingfundi lauk klukkan tuttugu mínútur í níu í morgun en þá hafði staðið yfir umræða í alla nótt um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um þriðja orkupakkann. Þingmenn Miðflokksins voru þeir einu sem ræddu málið stærstan hluta nætur.

4
02:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.