Skúli Mogensen um samkomulagið við Indigo Partners

Skúli Mogensen stofnandi og forstjóri WOW air fer hér yfir atburði síðustu vikna í samtali við Þorbjörn Þórðarson. Skúli upplýsir að hann hafi verið í viðræðum við Indigo Partners um kaup á hlut í WOW air á sama tíma og félagið var í viðræðum við Icelandair Group og eftir að skrifað var undir kaupsamning. Hann segist feginn að Icelandair Group hafi hætt við samrunann og segist jafnframt telja að Samkeppniseftirlitið hefði aldrei samþykkt hann.

1587
04:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.