Helgi Pétursson fallinn frá

Helgi Pétursson, tónlistarmaður, fjölmiðlamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi er látinn. Helgi stofnaði hljómsveitina Ríó Tríó ásamt þeim Ólafi Þórðarsyni og Halldóri Fannari árið 1965, en seinna átti Ágúst Atlason eftir að ganga til liðs við sveitina sem naut mikilla vinsælda. Helgi spilaði á kontrabassa í sveitinni og söng. Samhliða tónlistinni starfaði Helgi á fjölmiðlum; í útvarpi, sjónvarpi og prentmiðlum.

63
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir