Jarðstrengjavæðingu og uppbyggingu ofanflóðavarna verður flýtt

Lagningu raforkustrengja í jörð verður flýtt um tíu ár og leyfisveitingar vegna flutningskerfis raforku einfaldað í aðgerðaáætlun sem ríkisstjórnin kynnti í morgun. Þá verður gerð ofanflóðavarna flýtt og samskiptakerfi efld innanlands og við umheiminn styrkt.

13
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir