„Það var sú tíð þegar fólk var að planka alls staðar“

Á fimmtudögum grafa þau Birna og Sigurbjartur upp eitthvað úr fortíðinni sem vekur upp gamlar minningar. Að þessu sinni rifjaði Sigurbjartur upp plankann sem sást víðsvegar í samfélaginu fyrir nokkrum árum og samkvæmt helstu heimildarmönnum Tala saman sást plankinn fyrst vorið 2011.

58
05:32

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.