Það nýjasta í tónlist dagsins í dag

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Hudson Mohawke, Louis Cole, Junior Boys og öðrum fleiri listamönnum auk þess sem frumflutt verður nýtt lag með íslensku hljómsveitinni Godchilla. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

76
1:08:48

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.