Slökkvilið á Kanaríeyjum hefur náð að koma í veg fyrir að gríðarlegir skógareldar á Kanaríeyjum dreifi frekar úr sér.

Slökkvilið á Kanaríeyjum hefur náð að koma í veg fyrir að gríðarlegir skógareldar á Kanaríeyjum dreifi frekar úr sér. Meira en þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldsins. 55 ára gamall maður hefur verið handtekinn grunaður um að hafa kveikt í óviljandi.

15
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.