Ekki verið leitað í dag að belgískum ferðamanni sem talið er að hafa fallið af kajak í Þingvallavatn á laugardag.

Ekki verið leitað í dag að belgískum ferðamanni sem talið er að hafa fallið af kajak í Þingvallavatn á laugardag. Engar frekari vísbendingar hafa komið fram nema að bátur hans og bakpoki hafa fundist. Aðstæður til leitar eru erfiðar vegna veðurs en verið er að kanna hvort kafarar geti kafað við Steingrímsstöð.

9
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.