Hafa enga heimild til að fara inná land Seljanes

Héraðsdómur féllst fyrir helgi á beiðni eigenda meirihluta lands Drangavíkur á Ströndum um flýtimeðferð í dómsmáli sem eigendurnir hafa höfðað gegn Vesturverki og Árneshreppi. Krafa eigendanna er að leyfi Vesturverks fyrir vegaframkvæmdum á Ófeigsfjarðarheiði vegna Hvalárvirkjunar verði ógilt og deiliskipulag hreppsins einnig. Talsmaður hluta landeigenda segir að með því að stilla skurðgröfu upp við landamerki Seljanes sé verktakinn að ögra landeigendum.

8
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.