Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Domínos deildinni

Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dómínós deildinni. Haukar spila heimaleiki sína í Ólafssal sem nefndur er eftir föður þeirra Ólafi Rafnssyni.

567
01:45

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.