Fyrirhugaðri fjöldabrottvísun mótmælt á Austurvelli í dag

Fyrirhugaðri fjöldabrottvísun flóttafólks úr landi var mótmælt á Austurvelli í dag. Mótmælendur kröfðust þess að enginn úr hópi þeirra hátt í tvö hundruð flóttamanna sem brottvísunin á að ná til verði sendur úr landi. Flóttafólk óttast að vera sent aftur til Grikklands, þar sem þeirra bíða hræðilegar aðstæður.

1027
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.