Íþróttir

Fjórða umferðin í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með þremur leikjum. Skagamenn, nýliðar deildarinnar hafa verið óstöðvandi í upphafi sumars og sitja nú taplausir á toppi deildarinnar eftir að hafa lagt FH að velli 2 – 0 á Skaganum í gærkvöld.

18
04:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.