Bell de Blasio staðfesti að hann ætli að bjóða sig fram

Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Hann bætist þar með í gífurlega stóran hóp frambjóðenda flokksins. Frambjóðendurnir eru nú 23.

0
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.