Umræða um þriðja orkupakkann stóð yfir á Alþingi í alla nótt

Umræða um þriðja orkupakkann stóð yfir á Alþingi í alla nótt. Formaður Miðflokksins setur spurningamerki við það að umræða um jafn umdeilt mál fari fram að nóttu til.

7
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.