Aðgengi ábótavant fyrir fólk í hjólastól, blinda og sjónskerta

Aðgengismálum á Laugaveginum er afar ábótavant fyrir fólk í hjólastól, blinda og sjónskerta og aðra sem glíma við fötlun sem krefst aðgengis. Hópur Öryrkjabandalagsins um aðgengisátak gerði úttekt á Laugaveginum í gær.

22
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.