Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni á samtals 5 höggum yfir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni á Marathon Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi fyrr í dag þar sem hún átti sinn næst besta hring á mótinu, hún endaði hring dagsins á pari vallarins og lauk keppni á samtals 5 höggum yfir pari.

20
01:00

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.