Vatnajökulsþjóðgarður stækkar um 560 ferkílómetra

Vatnajökulsþjóðgarður stækkaði í dag um 560 ferkílómetra þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra undirritaði reglugerð sem gerir Herðubreiðarfriðland hluta af þjóðgarðinum.

73
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.