Furðuverur af ýmsum toga gengu Laugaveginn í dag

Furðuverur af ýmsum toga gengu Laugaveginn í dag og sýndu listir sínar. Þar voru á ferðinni ungmenni í tólf götulistahópum á vegum Hins hússins sem hafa unnið að atriðum sínum í sumar

45
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.