Mikill mannfjöldi fagnaði bandarísku landsliðskonunum í fótbolta

Mikill mannfjöldi fagnaði bandarísku landsliðskonunum í fótbolta í New York í gær, eftir frækilegan sigur í heimsmeistarakeppninni um síðustu helgi. Fyrirliðinn, Megan Rapinoe, var enn og aftur senuþjófurinn. Hún beindi athyglinni að launamismun kynjanna í íþróttum en bandaríska kanttspyrnusambandið borgar konum ríflega helmingi minna en körlum.

44
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir