Sex látnir og 140 slasaðir eftir ofsaveður sem gekk yfir norðurhluta Grikklands

Sex eru látnir og um 140 slasaðir eftir ofsaveður sem gekk yfir norðurhluta Grikklands í gærkvöldi. Neyðarástandi var lýst yfir vegna úrhellisrigningar, hagléls og sviptivinda á svæðinu.

53
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.