Framkvæmdir við Hús íslenskunnar eiga að hefjast eftir mánuð

Undirbúningur er nú hafinn fyrir byggingu húss íslenskunnar, en þar hefur verið stærðarinnar hola í sex ár. Áætlað er að byggingin verði tilbúin árið 2023.

1115
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.