Fjögur börn til viðbótar greindust í dag með E. coli sýkingu

Fjögur börn til viðbótar greindust í dag með E. coli sýkingu eftir rannsóknir á 27 sýnum. Nú hafa því alls sextán börn verið greind með sýkinguna. Börnin sem greindust í dag eru á aldrinum 14 mánaða til fjögurra ára. Þau verða í eftirliti á Barnaspítala Hringsins.

90
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.