Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald

Karlmaður sem var handtekinn eftir hnífstunguárás á Neskaupsstað í nott var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna síðdegis í dag. Aðalkrafa lögreglu byggði á því að maðurinn væri grunaður um tilraun til manndráps en til vara um stórfellda líkamsárás

26
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.