Mannréttindaráð SÞ samþykkir ályktun Íslands um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum

Utanríkisráðherra fagnar niðurstöðu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sem samþykkti ályktun Íslands um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum. Fastafulltrúi Filippseyja fór ófögrum orðum um þjóðirnar sem greiddu atkvæði með tillögunni í ráðinu; það myndi hafa víðtækar afleiðingar í för með sér.

32
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.