Fortíðar Fimmtudagur: Er lénskerfið ónýtt hugtak?

Jón Kristinn Einarsson er sögufróður maður, hann fræddi hlustendur 101 um lénskerfið svokallaða og misskilning sem virðist ríkja um það. Í augum flestra er lénskerfið órjúfanlegur hluti af sögu miðalda. Flestir miðaldafræðingar forðast hins vegar þetta hugtak eins og heitan eldinn, af hverju ætli það sé?

112
17:13

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman