Annie Mist og Katrín Tanja hafa haft í nægu að snúast

Crossfit drottningarnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir hafa haft í nægu að snúast síðustu mánuði eftir að þær luku leik á heimsleikunum í ágúst, en fyrst og fremst fagna þær því að æfa saman fyrir komandi átök á Rouge í lok mánaðar.

479
02:54

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.