Harmageddon - Skjól Evrópusambandsins oft of dýrkeypt

Hilmar Þór Hilmarsson er hagfræðiprófessor við Háskólann á Akureyri. Hann segir fljótandi gengi og verðbólgumarkmið vera skynsamelgustu leiðina fyrir smárríki eins og Ísland. Í bók hans "The Economic Crisis and its Aftermath in the Nordic and Baltic Countries: Do As We Say and Not As We Do" er meðal annars farið yfir hvernig fastgengisstefna Eystrasaltsríkjanna reyndist þeim illa í efnhagskreppunni árið 2008.

366
30:10

Vinsælt í flokknum Harmageddon