Einn af hverjum sjö unglingsdrengjum notar lyf við ADHD

Ríflega einn af hverjum sjö drengjum á aldrinum 10 til 14 ára notar ADHD lyf, við ofvirkni og athyglisbresti. Notkun barna og fullorðinna á lyfinu jókst um tæplega tíu prósent í fyrra miðað við árið á undan og um 150 prósent á síðustu tíu árum samkvæmt nýrri samantekt Landlæknisembættisins.

890
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.