Lukashenko ákveðinn að láta ekki undan þrýstingi

Alexander Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands sem kallaður er "síðasti einræðisherra Evrópu", segir að ekki verði haldnar aðrar kosningar í landinu fyrr en hann verður drepinn. Umfangsmikil mótmæli hafa átt sér stað í Hvíta-Rússlandi eftir mjög umdeildar kosningar.

2
01:03

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.