Úthlutað verður úr Barnamenningarsjóði í fyrsta sinn

Úthlutað verður úr Barnamenningarsjóði í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í dag. Sjóðurinn var stofnaður í tilefni aldarafmælis fullveldisins með ályktun Alþingis á hátíðarfundi á Þingvöllum hinn 18. júlí 2018.

2
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.