ALC mun óska eftir leyfi Hæstaréttar til að kæra úrskurðinn

Lögmaður ALC flugvélaleigunnar segir úrskurð Landsréttar um að Isavia hafi verið heimilt að kyrrsetja flugvél félagsins fyrir skuldum WOW air við Isvia, geti haft víðtækar afleiðingar og leitt til þess að færri vilji að flugvélar þeirra lendi á Íslandi. ALC mun óska eftir leyfi Hæstaréttar til að kæra úrskurðinn þangað á morgun.

22
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.