Ísland í dag - „Fólk verður að taka ábyrgð á sjálfu sér“

„Fólk verður að taka ábyrgð á sjálfu sér“, segir Sölvi Tryggvason sem segir kulnun raunverulegt vandamál en að ekki sé rétt að kenna vinnunni alfarið um. Í þætti kvöldsins heyrum við í Sölva sem sjálfur upplifði kulnun eftir mikið álag. Hann segir okkur frá upplifun sinni og hvernig hann komst í gegnum veikindin.

8575
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.