Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi krefjast úrbóta í umhverfismálum

Nemendur í elstu bekkjum Sunnulækjarskóla á Selfossi fóru að ráði Sænska umhverfisverndarsinnans Gretu Thunberg og skrópuðu í skólanum á föstudaginn til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda í baráttunni við loftslagsbreytingar, sem skipta nemendurna máli.

75
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.