Áfram mótmælt í Súdan

Mótmæli héldu áfram í nokkrum borgum í Súdan í gærkvöldi og í nótt en krafa almenning er að þjóðin fái að kjósa sér nýja forseta eftir að Omar Al Bashir, forseta landsins til um þrjátíu ára, var steypt af stóli á fimmtudag.

13
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.