Segir dómstólinn hafa seilst langt inn á fullveldi Íslands

Héraðsdómari efast ekki um að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu fallist á sjónarmið Íslands í Landréttarmálinu. Dómstóllinn hafi seilst langt inn á fullveldi Íslands, sem gefi ekki góð fyrirheit fyrir framtíð orkumála hér á landi.

353
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.