RAX Augnablik - Í norðangarra í Grjótnesi

Árið 1996 heimsótti Ragnar hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. Hjónin voru tvö eftir á bæ sem taldi hátt í 40 íbúa þegar best lét. Hundurinn Glói tók á móti þeim félögum í norðangarranum sem blés hressilega þann daginn, og Ragnar stóðst ekki mátið að smella af honum mynd.

3342
05:57

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.