Háskólamenntuðu fólki fjölgar á atvinnuleysisskrá

Háskólamenntuðu fólki hefur fjölgað um rúmlega fimm hundruð á atvinnuleysisskrá síðastliðið hálft ár. Formaður Bandalags háskólamanna segir vandan liggja í því að vinnumarkaðurinn sé ekki í takti við menntaþróunina og ekki þurfi háskólagráðu í þau nýju störf sem skapist. Auðvelda þurfi atvinnulífinu að efla nýsköpun allskonar starfa.

516
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.