Sex leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta með Kórónuveiruna

Sex leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta eru með Kórónuveiruna og verða ekki með í leiknum gegn Dönum á Evrópumótinu í kvöld. Henry Birgir Gunnarson er í Búdapest og hefur fylgst grannt með gangi mála í allan dag.

43
01:21

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.