Íslendingar eiga Dönum margt að þakka

Íslendingar eiga Dönum margt að þakka", segir Íslendingur sem hefur verið búsettur í Danmörku í 25 ár og sér um leiðsögn Íslendinga í Kaupmannahöfn. Leiðsögumaðurinn segir að Íslendingum þyki skemmtilegast að skoða pissurennuna en það er svæðið þar sem Íslendingar bjuggu í gömlu miðalda borginni.

255
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.