Fleiri fréttir

Áhrif falsfrétta á auglýsendur á netinu

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að falsfrétt getur haft þau áhrif að markmið auglýsingabirtingarinnar snýst í andhverfu sína þar sem neikvæð upplifun af falsfrétt yfirfærist á vörumerki auglýsandans.

Segir heiminn þurfa að búa sig undir næsta heimsfaraldur

Bill Gates segir að þótt samkomubönnum verði aflétt og stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að rétta úr efnahag, muni fólk ekki fjölmenna á flugvöllum, leikvöngum né annars staðar þar sem margt fólk kemur saman. Enn sé langt í land.

Tíu ráð til að takast á við óvænt atvinnuleysi

Þótt uppsagnir hafi verið fyrirsjáanlegar víða er höggið alltaf mikið fyrir fólk sem missir vinnuna. Ekki síst nú þegar fyrirséð er að lítið verður um nýráðningar í atvinnulífinu næstu mánuði. Hér eru tíu ráð sem geta hjálpað.

Of margir stjórnendur ofstjórna og vantreysta starfsfólki sínu

Pétur Arason frumkvöðull og stofnandi Manino hefur heyrt frá stjórnendum sem finnst óþægilegt að hafa „enga hugmynd um" hvað fólk er að gera í fjarvinnu. Hann mælir með því að stjórnendur treysti starfsfólki sínu og nýti krísuna til að einfalda ferla og boðleiðir.

Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf

„Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum.

Hark-hagkerfið getur nýst vel með úrræðum stjórnvalda

Hark-hagkerfið, eða gig economy eins og það kallast á ensku, er þekktara meðal yngra fólks en þess eldra. Mögulega munu fleiri fyrirtæki og einstaklingar skoðaðþessa leið í kjölfar kórónufaraldurs segir Ilmur Eir Sæmundsdóttir.

Erfiðast að hitta ekki starfsfólk

„Því miður vitum við lítið um framhaldið og eigum erfitt með að sjá hvað gerist næstu mánuði,“ segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða í viðtali um upplýsingamiðlun til starfsfólks á erfiðum tímum.

Það sem leiðtogar geta lært af klósettpappírskaupæðinu

Leitin af leiðtoganum stendur nú sem hæst. Þetta er tímabilið þar sem starfsfólk horfir til stjórnenda og veltir fyrir sér hversu sterkur sá stjórnandi er sem leiðtogi. Eitt af einkennum góðra leiðtoga er að vera alltaf að læra eitthvað nýtt.

Sorg í atvinnulífi

Sorgarstigin fimm í samhengi við sorg í viðskiptum og rekstri.

Ofát í fjarvinnu

Margir óttast það að aukakílóunum sé að fjölga hratt í fjarvinnu og aukinni heimaviðveru.

Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda

Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. 

Sjö ráð fyrir smærri fyrirtæki á krepputímum

Í smærri fyrirtækjum mæðir mikið á eigandanum sem í flestum tilfellum ber nokkra hatta í fyrirtækinu: Er framkvæmdastjóri, fjármálastjóri, markaðstjóri, sölustjóri, starfsmannastjóri, innkaupastjóri, framleiðslustjóri og svo mætti lengi telja.

Að komast í rútínu á ný eftir páskafrí

Að komast aftur í rútínu eftir frí er oft hægara sagt en gert. Svefninn er í algjöru rugli. Garnirnar gaula sem aldrei fyrr. Einbeitingin er erfið og þú veist ekki á hverju þú átt að byrja eða hvað þú ætlar að gera næst.

Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam

Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins.

Sjá næstu 50 fréttir