Fleiri fréttir

Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni

Bandaríski seðlabankinn lækkaði vexti um hálft prósentustig til að róa markaði vegna kórónuveirunnar. Lækkunin er fyrsta neyðaraðgerðin sem bankinn grípur til frá falli Lehman Brothers haustið 2008.

Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks

Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum.

Buffett búinn að skipta út samlokusímanum

Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple.

Versti dagur hlutabréfamarkaða í tvö ár

Hlutabréfamarkaðir í Evrópu og vestanhafs urðu fyrir miklu höggi í dag og hefur þessi mikla lækkun verið rakin til áhyggja vegna útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.