Fleiri fréttir

Frakkar tóku hart á Google

Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta.

H&M setur þrýsting á leigusalana

H&M hefur farið fram á við leigusala erlendis að sett verði ákvæði í leigusamninga um að vöruskil til verslana lækki veltutengdar leigugreiðslur. Verslanakeðjan hefur ekki krafist þess af íslensku fasteignafélögunum.

Hera áberandi í kynningu á Apple TV+

Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti.

Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks

Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð.

Stefnumótaþjónusta á Facebook

Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent.

Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla

Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu.

Auglýsingaveira hægir á símum

Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum.

Hlutabréf General Electric hríðféllu eftir ásakanir um gríðarleg fjársvik

Maðurinn sem koma auga á umfangsmikið pýramída-svindl Bernie Madoff hefur birt skýrslu þar sem hann sakar bandaríska stórfyrirtækið General Electric um að fela gríðarlegt meint tap fyrirtækisins með ólögmætum bókhaldsfærslum. Hann segir hin meintu fjársvik vera umfangsmeira en Enron-málið á sínum tíma

Fresta frekari tollum á kínversk raftæki

Hvíta húsið er sagt hafa verið undir þrýstingi frá fyrirtækjum og neytendasamtökum að fresta tollum á ýmsar innfluttar neytendavörur eins og snjallsíma og fartölvur.

Hundruð eyjaskeggja komast ekki til Íslands

Hundruð íbúa á Ermarsundseyjum, sem áttu bókaðar ferðir til Íslands frá Jersey, sitja eftir með sárt ennið eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break, sem bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, hætti rekstri.

172 ferðum um Heathrow aflýst

Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins.

Sjá næstu 50 fréttir